NÁMSKEIÐ
Úrval vandaðra námskeiða fyrir kennara, nemendur – já og líka fyrir þig
-
Eflum og styrkjum bæði kennara og nemendur!
Þrjú öflug örnámskeið og örvinnustofur saman í einni heild fyrir vinnu með kennurum og öðru starfsfólki skóla á starfsdegi skóla. Lengd alls 3 klst. Verð miðað við mest ca 30 - 40 þátttakendur. -
Bókin; Að læra að læra – með sjálfseflingu.
Öflug námstækni. Áhrif hugsana á tilfinningar og líðan. Jákvæðni og neikvæðni. Unnið með kvíða og erfiðar hugsanir með jákvæðum hætti. Á https://namsadstod.namstaekni.is/ er vefur á bæði íslensku og ensku, um "Að læra að læra - með sjálfseflingu". Bókin kostar kr. 4990 (+ sendingarkostnaður). Ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu getur þú sótt bókina í Námstækni ehf. -
GLÆNÝTT! Blómstraðu! Njóttu þess að vera þú! (einstakt „Generalprufu“námskeið)
Blómstraðu! Njóttu þess að vera þú! 5 vikna "Generalprufu" námskeið, kennt 14. nóv.- 12. des.2024+ eftirfylgni í bæði janúar og mars/apríl 2025. Einstakt kynningarverð. Lestu lýsinguna. -
Markþjálfun 1 stakur tími (tilboðsverð) kr. 15.500 (m.vsk.)
Sérhæfð markþjálfun klæðskerasniðin að þínum þörfum. Sjá frábær "pakkatilboð", því það er hagstæðara að kaupa nokkra tíma í einu. -
Markþjálfun kennara
Markþjálfun kennara er almennt á netinu og því getur þú nýtt þér undirbúningstíma í skólanum að lokinni kennslu til að taka markþjálfunartíma með Jónu Björgu Sætran á netinu. Sjá umsögn kennara varðandi "fyrir og eftir" markþjálfun með JBS.
Viltu vita meira?
Sendu okkur fyrirspurn á jona@namstaekni.is