Markþjálfun 1 stakur tími (tilboðsverð) kr. 15.500.-

Original price was: kr. 19.000.Current price is: kr. 15.500.

Sérhæfð markþjálfun klæðskerasniðin að þínum þörfum.   Sjá frábær „pakkatilboð„, því það er hagstæðara að kaupa nokkra tíma í einu.

Sérhæfð markþjálfun klæðskerasniðin að þínum þörfum núna. 

Markþjálfunartímarnir fara yfirleitt fram á netinu.

100% trúnaður er varðandi það sem unnið er með í markþjálfunartímum.

Hjá Námstækni ehf. kostar einn stakur 60 mín. tími í markþjálfun 19.500 kr

Markþjálfunartímarnir hafa líka gagnast vel námsmönnum erlendis.

 

Hvernig getur markþjálfun gagnast þér?

Fagleg markþjálfun getur til dæmis auðveldað þér að:

  • efla sjálfstraustið
  • finna hvað skiptir þig í raun og veru mestu máli
  • gera þér betur grein fyrir gildunum þínum
  • gera gildin þín meira áberandi í daglegu lífi
  • uppgötva eigin færni og hæfileika
  • skynja möguleika þar sem áður virtist vera tóm
  • finna stefnuna að markmiðum þínum
  • finna jákvæðar skapandi lausnir á málum
  • hugsa dýpra og finna eigin svör
  • finna lausn á vanda sem í fyrstu virðist óleysanlegur
  • skapa bjartari framtíðarsýn
  • finna lausnir í möguleikavíddinni
  • auka félagslega færni
  • efla samskiptafærni
  • greiða úr hugsanaflækjum o.m.fl.