Markþjálfun 1 stakur tími kr. 15.500 (m.vsk.)

kr. 15.500

Sérhæfð markþjálfun klæðskerasniðin að þínum þörfum. Hagstæð tilboðsverð gilda frá 8. ágúst til 31. desember 2024 þegar keyptur er ákveðinn fjöldi markþjálfunartíma (fyrir sama einstakling) í einum pakka. Sjá nánar HÉR.

Sérhæfð markþjálfun klæðskerasniðin að þínum þörfum núna. 

Markþjálfunartímarnir fara yfirleitt fram á netinu.

100% trúnaður er varðandi það sem unnið er með í markþjálfunartímum.

Hjá Námstækni ehf. kostar einn stakur 60 mín tími í markþjálfun 15.500 kr. (m. vsk.)

Haustið 2024 bjóðum við hagstæð tilboðsverð þegar keyptur er ákveðinn fjölda markþjálfunartíma í einum pakka (fyrir sama einstakling). Tilboðsverðin gilda frá 8. ágúst til 31. desember 2024 þegar keyptir eru 2, 4 6 eða 10 markþjálfunartímar í einu.  Þannig er t.d. 10 tíma pakki af markþjálfunartímum á kr. 98.000 (vsk. innifalinn) og þá er verð á hverjum tíma kr. 9.800 (vsk. innifalinn).

Markþjálfunartímarnir hafa líka gagnast vel námsmönnum erlendis.

 

Hvernig getur markþjálfun gagnast þér?

Fagleg markþjálfun getur til dæmis auðveldað þér að:

  • efla sjálfstraustið
  • finna hvað skiptir þig í raun og veru mestu máli
  • gera þér betur grein fyrir gildunum þínum
  • gera gildin þín meira áberandi í daglegu lífi
  • uppgötva eigin færni og hæfileika
  • skynja möguleika þar sem áður virtist vera tóm
  • finna stefnuna að markmiðum þínum
  • finna jákvæðar skapandi lausnir á málum
  • hugsa dýpra og finna eigin svör
  • finna lausn á vanda sem í fyrstu virðist óleysanlegur
  • skapa bjartari framtíðarsýn
  • finna lausnir í möguleikavíddinni
  • auka félagslega færni
  • efla samskiptafærni
  • greiða úr hugsanaflækjum o.m.fl.