FYRIR SKÓLASTJÓRNENDUR

Hvernig stjórnandi vilt þú vera?

Framúrskarandi og farsælt skólastarf byggir á frábærum mannauð skólans þar sem allir skipta máli. Hver og einn starfsmaður þarf að fá að njóta sín bæði sem einstaklingur og sem mikilvægur hlekkur í starfsmannahópnum. Skólamenningin setur mark sitt á allt skólasamfélagið. Með sívaxandi ábyrgð og fjölgandi verkefnum eykst þörfin á góðri yfirsýn og meðvitund um stöðu hinna ýmsu þátta skólastarfsins.
  • Á hvaða sviðum viljum við ná betri árangri?
  • Hvernig getum við breytt vinnuaðferðum okkar til að ná varanlegri árangri?
  • Hvernig grípum við inní við vaxandi álag og áreiti til að koma í veg fyrir kulnun starfsfólks?
  • Hvernig viljum við búa starfsfólki okkar bestu mögulegar aðstæður til að hlúa enn betur að velferð, þroska, vellíðan og gleði nemenda okkar?

Veldu næsta skref hér fyrir neðan:

Viltu vita meira?
Sendu okkur fyrirspurn á jona@namstaekni.is