MARKÞJÁLFUN
Markþjálfun getur breytt lífi þínu
Fáeinir tímar í einkamarkþjálfun hjá Jónu Björgu Sætran hafa hjálpað kennurum og stuðningsfulltrúum sem voru annars á leið í kulnun vegna langvarandi álags og áreita. Þessir aðilar héldu áfram störfum í sínum skólum enda frábærir og duglegir einstaklingar sem hefði verið mikill missir fyrir skólana að missa.
Reynslan sýnir að persónulegir markþjálfunartímar (1:1) geta haft mögnuð áhrif, til að hjálpa aðilanum sem kemur í markþjálfunina, markþeganum, til að finna sín eigin svör við því sem markþeginn er að fást við.
Þetta getur átt við hvað sem er, t.d. að
Í dag er sem betur fer vaxandi skilningur á þessari mikilvægu þjónustu, faglegri markþjálfun, sem getur gagnast stjórnendum, kennurum og nemendum.
Hvernig getur markþjálfun gagnast þér?
Fagleg markþjálfun getur til dæmis auðveldað þér að:
- finna hvað skiptir þig í raun og veru mestu máli
- gera gildin þín meira áberandi í daglegu lífi
- uppgötva eigin færni og hæfileika
- skynja möguleika þar sem virtist vera tóm
- finna jákvæðar skapandi lausnir á málum
- hugsa dýpra og finna eigin svör
- skapa bjartari framtíðarsýn
- finna lausnir í möguleikavíddinni
o.m.fl.
Jóna Björg er faglegur markþjálfi með framhaldsmenntun og alþjóðlega vottun í markþjálfun, PCC markþjálfi, og auk þess er hún menntuð í hugrænni atferlismeðferð (HAM).
Jóna Björg er þekkt fyrir vandaða vinnu, hún leggur sig eftir því að hlusta vel til að vinna sem best með skjólstæðingum sínum.
Jóna Björg Sætran geri alltaf aðeins meira en til stóð.
Veldu næsta skref hér fyrir neðan:
-
4 tímar í Markþjálfun (tilboðsverð til 31.10.2024) kr. 52.560 (m.vsk.)
Markþjálfunartímarnir fara fram á Zoom. -
6 tímar í Markþjálfun (tilboðsverð til 31.10. 2024) kr. 66.000 (m.vsk.)
Markþjálfunartímarnir fara fram á Zoom. -
-
Markþjálfun kennara
Markþjálfun kennara er almennt á netinu og því getur þú nýtt þér undirbúningstíma í skólanum að lokinni kennslu til að taka markþjálfunartíma með Jónu Björgu Sætran á netinu. Sjá umsögn kennara varðandi "fyrir og eftir" markþjálfun með JBS. -
2 tímar í Markþjálfun (tilboðsverð til 31.10. 2024) kr. 29.000 (m.vsk.)
Markþjálfunartímarnir fara fram á Zoom. -
10 tímar í Markþjálfun (tilboðsverð til 31.10. 2024) kr. 98.000 (m.vsk.)
Markþjálfunartímarnir fara fram á Zoom. -
4 tímar í Markþjálfun (tilboðsverð til 31.10. 2024) kr. 52.560 (m.vsk.)
Markþjálfunartímarnir fara fram á Zoom.
Viltu vita meira?
Sendu okkur fyrirspurn á jona@namstaekni.is
Umsagnir
Here's What Jona's Clients Have To Say ...
Merkingin PCC markþjálfi, Professional Certified Coach, táknar að ég hef að baki faglegt nám í markþjálfun, grunnnám og framhaldsnám, sem er viðurkennt af alþjóðlegu markþjálfunarsamtökunum The International Coach Federation.
Þetta leggur um leið ákveðnar faglegar skyldur á mig sem markþjálfa, mér ber að virða faglegar kröfur ICF og vinna samkvæmt siðareglum samtakanna og gildum.
Ef ég af einhverjum ástæðum skynja í markþjálfunarsamtali okkar að þú ættir frekar að sækja tíma hjá faglegum sérfræðingi á öðru sviði eða lækni, þá læt ég þig vita og við stöðvum þá markþjálfunartímann.