Hugræn atferlismeðferð

kr. 87.900

Einkanámskeið Við getum breytt því hvernig við hugsum um okkar eigið ágæti, við getum lært að efla okkur og styrkja, byggja upp jákvæða sjálfsímynd. HAM veitir þér innsýn í nýjar leiðir til eflingar á ótal mörgum sviðum.

 

 

Td. vegna kvíða, félagsfælni, streitu o.fl.

Lengd: 6 x 60 mín (dreift á 6 vikur, eða eftir þörfum)