Markmið Jónu Bjargar með 6 vikna námskeiðinu, Blómstraðu, laus við kvíðann!, er að aðstoða þig við að ná traustum tökum á kvíðatilfinningunum þínum þannig að þú getir náð að blómstra og njóta þín. Eftir því sem þú kemst nær því að skynja og skilja hvað kemur kvíðatilfinningunum af stað, þá kemstu líka stöðugt nær því að róa kvíðatilfinningarnar og draga verulega úr áhrifum þeirra, þannig að þær hafi ekki lengur áhrif á þig.
Námskeiðstilhögun
FYLGDU OKKUR
©2023 Námstækni ehf
FLÝTILEIÐIR
NÁMSTÆKNI