Valmynd
Loka
Markþjálfunartímarnir fara fram á Zoom.
Það er svo magnað að þegar þú sem markþegi tekur tvo eða fleiri markþjálfunartíma, þá verður þér svo miklu meira ágengt heldur en ef þú tókst aðeins einn stakan tíma. Þegar þú veist að eftir ákveðinn tíma hittumst við í næsta tíma (oft er vika á milli markþjálfunartímanna) og þá áttu von á því að ég muni spyrja og vilja gjarnan fá að heyra hvernig þér gekk að gera það sem þú ætlaðir þér að gera.
FYLGDU OKKUR
©2023 Námstækni ehf
FLÝTILEIÐIR
NÁMSTÆKNI