Blómstraðu í einkalífi og starfi!
Markþjálfun sjá HÉR
Jóna Björg Sætran er með alþjóðlega vottun á efra stigi markþjálfunar, PCC, Professional Certified Coach, frá ICF, International Coaching Federation. Jóna Björg markþjálfar hvort heldur sem er á íslensku eða ensku í gegnum Zoom. Sjá nánar um markþjálfun Jónu Bjargar á www.coach.is
Ókeypis vinnuskjal handa þér! ![]() |
Ókeypis 20 bls. rafbók handa þér! ![]() |
Blómstraðu, laus við kvíðann!
6 vikna umfangsmikið námskeið, master class, einkum ætlað konum sem vilja ná að njóta sín betur, vilja ná að draga úr áhrifum erfiðra hugsana og kvíða.
Á þessum 6 vikum fara þátttakendur í gegnum ákveðið ferli til að byggja upp sjálfstraustið og sjálfsmatið auk samskipta- og félagsfærni, til að auka vellíðan og gleði, efla sig á ýmsan hátt til að eiga auðveldara með að ná tökum á kvíða, róa hann og draga úr áhrifum hans, þannig að kvíðinn hætti að hafa hamlandi áhrif á daglegt líf viðkomandi. Þá er hægt að njóta sín betur.
Jóna Björg fylgir þér alla leið í gegnum námskeiðið. Í upphafi hverrar viku færðu aðgang að öllu námsefni viðkomandi viku, 5 - 6 textum ásamt verkefnum sem eru flest fjót unnin.
Í vikulok fer Jóna Björg í gegnum námsefnið með þátttakendum á hópfundi á netinu, þátttakendur geta þá spurt út í viðkomandi efnisþætti. Auk þessa eru tveir einkatímar í markþjálfun innifaldir í námskeiðinu, sá fyrri í viku 2 og sá síðari í viku 5.
Námskeiðið er á netinu og er aðgengilegt bæði í tölvu og í snjallsíma.
............................................................................
An English version of "Blómstraðu, laus við kvíðann!":
Feeling anxiety free, a 6 week master class intended for busy women who are tired of having their troubled thoughts, worries and anxiety, preventing them from enjoying their life to their full potential. Take a look at https://feelinganxietyfree.com/ (you can download a worksheet and an e-book from the web).
Available on demand.
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Free 20 p. ebook to download![]() |
Að læra að læra (höf.: Jóna Björg Sætran), handbók fyrir unglinga í námstækni, markmiðasetningu og sjálfseflingu. Bókin er skrifuð á grunni aðferðarfræði árangursfræða, markþjálfunar og hugrænnar atferlismeðferðar og kostar 3600 kr. Dreifing er hjá höfundi.
Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Efni bókarinnar er ætlað að efla innsýn unglinga á áhrifamátt sinn til aukinnar vellíðunar, betra sjálfstrausts, velgengni í námi og námsgleði. Hér vinnur nemandinn með námstækni - lestur - minnisfræði - upprifjun - markmiðasetningu - erfiðar hugsanir - kvíða og hvernig hægt er að vinna sig upp úr erfiðri líðan.
Vefsvæði þar sem bókin Að læra að læra er kynnt á íslensku og ensku, https://namsadstod.namstaekni.is/is/
Einkatímar í Reykjavík og einnig fjarnámskeið fyrir nemendur sem þurfa kennslufræðilegan stuðning til að ná góðum árangri í námi.
Námstækni ehf býður m.a. upp á námsaðstoð fyrir framhaldsskólanema og háskólanema í formi skipulagningar, markþjálfunar og einnig á grunni HAM (Hugrænnar atferlismeðferðar) sem hjálpar þér til að draga úr námskvíða og frestunaráráttu. Sjá HÉR
Á næstunni
Engir viðburðir á skrá - líttu við fljótlega aftur |