Coaching ~ markþjálfun

Jákvætt og spennandi

Námskeiðið mun örugglega nýtast mér til að koma betra skipulagi á líf mitt og koma mér úr farþegasætinu í aksturssætið. Ég vil breytingar í líf mitt og námskeiðið hefur opnað mér marga möguleika sem ég get framkvæmt fyrir mig strax í dag.
Ég hefði viljað hafa meiri tíma í verkefnavinnuna og meiri tíma til að tala við þær sem voru með mér á námskeiðinu. Margt jákvætt og spennandi sem ég hef heyrt og séð þessa tvo daga.
þessari helgi var sko vel varið!
Karen Ósk.