Coaching ~ markþjálfun

Búið að vekja mig all hressilega

Kæra Jóna Björg
Ég þakka þér kærlega fyrir námskeiðið. Þegar ég skráði mig taldi ég að ég þyrfti nú ekki á þessu að halda en dóttir mín þyrfti nauðsynlega á þessu námskeiði að halda.
TAKK - TAKK - TAKK!
Námskeiðið var eitthvað sem ég þurfti á að halda. Það er búið að vekja mig all hressilega. Ér er búin að setja mér raunhæf markmið og þau framkvæmi ég - í hænuskrefum.
Námskeiðsefnið tekur á svo mörgum þáttum. Mér á kannski eftir að detta í hug að segja eitthvað frekar um námskeiðið (jákvætt eða neikvætt) - þá sendi ég það bara.
Lísa