Coaching ~ markþjálfun
Yfirlit þjónustu og skráning

Blómstraðu í einkalífi og starfi Master Class 23. og 25. mars + eftirfylgni 13.4.

Blómstraðu í einkalífi og starfi   Master Class  23. og 25. mars + eftirfylgni 13.4.

 

Á þessu Master Class netnámskeiði (á Zoom) hittumst við tvisvar í sömu vikunni, kvöldin 23. og 25. mars kl. 20:00 - 21:30 + eftirfylgni 13. apríl kl.18 -19.

Á Master Class kvöldstundunum vinnum við markvisst með talsvert magn af textum og verkefnum sem fyrri þátttakendum hafa gagnast vel til að skoða sín mál og til að koma sér vel í gang til að finna sínar eigin leiðir til aukins sjálfstrausts, vellíðunar og gleði.

Nokkrir efnisþátta á námskeiðinu eru: sjálfsefling - sjálfstraust - hverju vil ég breyta, hvernig og hvers vegna - að sleppa frestunaráráttunni - draumadagurinn minn - markmiðin mín - betri samskipti - meiri gleði og ánægja. 

13. apríl verður síðan eftirfylgni kl. 18:00 - 19:00 (á Zoom).

Verð kr. 54.960.

Leiðbeinandi er Jóna Björg Sætran M.Ed., PCC markþjálfi, kennari og fyrirlesari.
Námstækni ehf.
coach@coach.is

Jóna Björg SætranPCC badge


54.960.-
Smelltu hér til að skrá þig

Powered by Sigsiu.NET