Lærðu að læra

Greinar

Ertu á krossgötum?

Vertu á varðbergi gegn eigin athöfnum og einnig gegn eigin framkvæmdaleysi.

Hvernig viltu að líf þitt sé?

Ef það er öðruvísi en þú vilt hafa það, hugleiddu þá inn á þær breytingar sem þú vilt gera og skrifaðu síðan lýsingu á því hvernig daglegt líf þitt tekur við sér og fer að blómstra enn betur en hingað til. Settu þér tímamörk fáeina mánuði fram í tímann. Vertu sem forstjóri og framkvæmdastjóri í eigin lífi. Búðu til þá ímynd af þér sem þú vilt að sé í raunveruleikanum.

Lesa meira...