Gulli byggir og Feng Shui (sjá www.fengshui.is)

Mánudagskvöldið 11. júlí 2011 kl. 19:40 var Jóna Björg Sætran gestur í sjónvarpsþættinum "Gulli byggir", þætti Gunnlaugs Helgasonar fjölmiðla- og athafnamanns á RÚV, þar sem hann er að vinna að endurbótum á kjallara í 65 ára gömlu húsi á Seltjarnarnesinu. Sjáðu þáttinn á vef RUV

Gulli hafði samband við Jónu Björgu og bað hana að skoða húsnæðið með sér út frá fræðum Feng Shui.
Jóna Björg tók Dowsing pinnana sína með. Þetta varð hið skemmtilegasta heimsókn og miklar vangaveltur hjá þeim sem voru á staðnum þegar þeir sáu dowsingpinnana hringsnúast í loftinu.

kjallarinn4 kjallarinn3

 

kjallarinn2 kjallarinn1