Blómstraðu - njóttu þess að vera þú!

Blómstraðu í einkalífi og starfi! - netnámskeið

Blómstraðu í einkalífi og starfi! Njóttu þess að vera þú!
Master Class á netinu.
Á þessu Master Class netnámskeiði (á Zoom) hittumst við tvisvar í sömu vikunni þar sem við förum markvisst yfir talsvert magn af textum og verkefnum sem fyrri þátttakendum hafa gagnast vel til að skoða sín mál og til að koma sér vel í gang til að finna sínar eigin leiðir til aukins sjálfstrausts, vellíðunar og gleði.
 
Nokkrir efnisþátta á námskeiðinu eru: sjálfsefling - sjálfstraust - hverju vil ég breyta, hvernig og hvers vegna - að sleppa frestunaráráttunni - draumadagurinn minn - markmiðin mín - betri samskipti - meiri gleði og ánægja.