Coaching ~ markþjálfun

Mjög vandað námskeið


Mjög vandað námskeið í alla staði, undirbúningur til fyrirmyndar og Jóna Björg hnyttin og heldur athygli hópsins.
Ég finn strax mun á mér og langaði helst í gær að taka til hendinni í bæði lífi mínu og heimili.
Ég blómstraði og mun halda áfram að blómstra.

Takk fyrir að opna augu mín Jóna Björg!
Sigríður Árný