PhotoReading - öflug tækni til að vinna með texta

Mjög gott námskeið

„Mjög gott námskeið, vel skipulagt og skýrar leiðbeiningar. Það besta við námskeiðið var hvað það var skemmtilegt og hvað andrúmsloftið var gott. Ég lærði aðferð við að ná góðri einbeitingu. Mér leið mjög vel, jákvæður og yfirvegaður leiðbeinandi. Tekið er mikið tillit til þarfa og skoðana allra".
N.N.