PhotoReading - öflug tækni til að vinna með texta

Mæli eindregið með þessu námskeiði

„Ég var lengi vel að drukkna í því lesefni sem ég þurfti að lesa og því sem ég hafði áhuga á að lesa. Ég fór fyrir mörgum árum á hraðlestrarnámskeið og notaði það mikið. Það reyndist ekki nóg. Staflar af bókum og blöðum hlóðust upp. Oft losaði ég mig við þá ólesna. Þá komst ég á myndlestrarnámskeið (photoreading).
Ég hef tileinkað mér það og það hefur umbylt lestri mínum, bæði gæði og magni.
Ég mæli eindregið með þessu námskeiði fyrir þá sem vilja með lestri. tileinka sér meira af því sem þeir hafa áhuga á".
- Ægir Ingólfsson, tannlæknir