PhotoReading - öflug tækni til að vinna með texta

Leiðbeinandi mjög hæfur og sannfærandi

„Mjög skemmtilegt námskeið og afar athyglisvert. Spennandi að takast á við gamalt og rótgróið "form" út frá nýju sjónarhorni og ég tala nú ekki um fyrst það virkar svona vel líka. Framsetning á efni er mjög góð og kennari / leiðbeinandi mjög hæfur og sannfærandi".
Magnús Bjarki Stefánsson, flugmaður