Coaching ~ markþjálfun

Gagnast mér vel

Ég þakka Jónu Björg kærlega fyrir frábært námskeiðog yndislegan boðskap.
Hún er mjög góður kennari og setur efnið fram á skemmtilegan og skýran hátt og ég veit að það mun gagnast mér vel í framtíðinni.
Sigurrós