PhotoReading - öflug tækni til að vinna með texta

Einbeitingin við lestur námsefnis batnar mjög mikið.

„Einbeitingin við lestur námsefnis batnar mjög mikið. Einnig finnst mér að hugarkortin séu mjög góð við skipulagningu á glósum. Mig langar raunverulega til að fara heim og læra eftir þetta námskeið".
Soffía Theódóra, háskólanemi