PhotoReading - öflug tækni til að vinna með texta

Afgreiddur eftir námskeiðið á 2 klst

„Blaðabunkinn í vinnunni sem hefði tekið mig 2 - 3 daga að fara í gegnum með gömlu lestraraðferðinni var afgreiddur eftir námskeiðið á 2 klst.!"
Maður í stjórnunarstöðu stórfyrirtækis