
Ávísun á góðar einkunnir
„PhotoReading lestrar- og námstæknin var himnasending til mín á réttum tíma og reyndist ávísun á góðar einkunnir. Náðargjöf við annasamar aðstæður. Ég tel ólíklegt að ég hefði náð öllum þessum ágætiseinkunum í prófunum nema með tilkomu þessarar tækni, miðað við þann stutta tíma sem ég gaf mér til undirbúnings."
Kristinn, guðfræðinemi við HÍ og í fullu starfi með fullu námi
Kristinn, guðfræðinemi við HÍ og í fullu starfi með fullu námi