Yfirlit þjónustu og skráning
PhotoReading 3ja vikna námskeið með eftirfylgni. 2021 |
|
|

Námskeiðin fara fram í Reykjavík. Leiðbeinandi: Jóna Björg Sætran, M.Ed. Kennslutími: Kennt tvisvar í viku í 1,5 - 2 klst. í senn í 3 vikur. Síðan eftirfylgni nokkru síðar í formi upprifjunar á netinu.
PhotoReading + hugarkort + námstækni = námsgleði + auðveldara að fá yfirsýn, finna aðalatriðin, skilja viðfangsefnin.
Nemendur vinna með eigið námsefni úr skólanum á námskeiðinu. Ath! Nauðsynlegt er að reikna með 30 - 40 mín. æfingum á dag, þá er verið að læra fyrir skólann. Verð kr. 68.800 Staðfestingargjald kr. 10.000 greiðist í kjölfar skráningar.
Námskeið í okt. 2021 ef næg þátttaka fæst.
Skráningu lýkur 10. sept. 2021.
Nánari upplýsingar á jona@namstaekni.is
68.800 |
|
|