Coaching ~ markþjálfun
Yfirlit þjónustu og skráning

Markþjálfun (Life Coaching) - núna líka á netinu!


2010 buðum við í fyrsta sinn markþjálfun á netinu. Þetta mæltist vel fyrir - ekki síst hjá Íslendingum sem bjuggu erlendis.
Á síðustu árum höfum við þannig verið með markþjálfun í gegnum Skype til Danmerkur, Noregs, Bretlands, - já og svo að sjálfsögðu út á land á Íslandi.

Í dag bjóðum við staðbundna markþjálfun í Reykjavík og í gegnum internetið (og á SKYPE).

Nú kemstu því í faglega markþjálfun óháð því hvar þú býrð.

Markþjálfunartími í 60 mín. kr. 15.000 (m. vsk. )
Þetta verð gildir þegar gengið er frá greiðslu fyrirfram fyrir fjóra tíma. Slík skuldbinding ber merki þess að viðkomanda sé full alvara með að vinna að framförum í eigin lífi.
Markþjálfun gefur almennt bestan árangur þegar unnið er saman yfir ákveðinn tíma, þess vegna er æskilegt að ákveða að taka amk. fjögur skipti í upphafi. 

Að sjálfsögðu er hægt að fá stakan 80 mín. tíma í markþjálfun sá tími kostar kr. 18.000 + vsk. = kr. 22.320. 

Um markþjálfun ... sjá HÉR


Jóna Björg Sætran, M.Ed., kennari, markþjálfi, HAM 

 

 

Smelltu hér til að skrá þig

Powered by Sigsiu.NET