Yfirlit þjónustu og skráning
Hugræn atferlismeðferð (v/ t.d. kvíða, félagsfælni, streitu o.fl.) 6 skipti |
|
|
Hugræna atferlismeðferðin er virkt ferli sem þarf að gefa ákveðinn tíma til að fara vel í gang. Því er mælt með 6 tíma ferli til að byrja með. Það hentar mörgum vel að taka 1 tíma pr. viku fyrstu fjórar vikurnar, síðan er hægt að hafa lengra á milli tíma, t.d. 2 vikur á milli. Meðferðarvinnan myndi þannig spanna 2ja mánaða langt ferli.
Verð fyrir 6 skipti er kr. 53.100 (sem er 25% afsláttur). Stakur tími kr. 11.800 (60 mín.)
*Nú getur þú nýtt þér þjónustu okkar í HAM eða markþjálfun óháð því hvar þú ert stödd / staddur í heiminum svo framarlega sem þú ert í netsambandi. Við höfum góða reynslu af slíkri vinnu á netinu, þá hafa verkefni verið send fyrir tímann í netpósti og svo unnið með þau í tímanum. Þetta á við hvort sem þú býrð á landsbyggðinni eða erlendis.
Hver tími er 60 mín. og við vinnum staðbundið á höfuðborgarsvæðinu en annars í gegnum internetið á SKYPE eða Zoom*.
53.100 |
|
|