Coaching ~ markþjálfun
Yfirlit þjónustu og skráning

Hugræn atferlismeðferð (v/ t.d. kvíða, félagsfælni, streitu o.fl.) 6 skipti


Hugræna atferlismeðferðin er virkt ferli sem þarf að gefa ákveðinn tíma til að fara vel í gang og því er mælt með 6 tíma ferli. Það hentar mörgum vel að taka 1 tíma pr. viku fyrstu fjórar vikurnar, síðan er hægt að hafa lengra á milli tíma, t.d. 2 vikur á milli. Einkanámskeiðið spannar þannig alls 1 - 2ja mánaða langt ferli.

Vegna Covid faraldursins hefur í ár aðallega verið boðið upp á einkanámskeiðið á netinu þ.e. einkatíma á Zoom.  Einnig er möguleiki á staðbundnu einkanámskeiði í Reykjavík. 

Sex skipta einkanámskeið kostar 75.000  kr. Hver tími er 60 mín.  


75.000
Smelltu hér til að skrá þig

Powered by Sigsiu.NET