Coaching ~ markþjálfun
Yfirlit þjónustu og skráning

Ókeypis vinnustofa á netinu 26.okt. um leiðir gegn kvíða og áhyggjum


Stutt ókeypis vinnustofa á netinu þar sem Jóna Björg Sætran fjallar um kvíða og áhyggjur og ýmsar leiðir til að vinna gegn slíkum tilfinningum og vanlíðan. 

Þá kynnir Jóna Björg einnig nokkurra vikna námskeið sem hún fer af stað með í byrjun nóvember, "Kvíða og áhyggjubanann" þar sem unnið er með þátttakendum að því að skilja betur kvíðann, hvaða áhrif hann hefur á svo ótal margt í lífi okkar - og unnið er markvisst að því að yfirstíga margskonar kvíða. 

Þátttaka á vinnustofunni 19. október er þátttakendum að kostnaðarlausu en það er nauðsynlegt að skrá sig. 

                                                                                                            Blómstraðu í einkalífi og starfi - Njóttu þess að vera þú!          


Kr.0.0
Smelltu hér til að skrá þig

Powered by Sigsiu.NET