Lærðu að læra

Yfirlit þjónustu og skráning

Námsstuðninghandbók fyrir nemendur í framhalds- eða háskólanámi. Lærðu að læra


22. október 2022 er væntanleg námsstuðninghandbókin "Lærðu að  læra(höf.: Jóna Björg Sætran) ætluð nemendum í framhaldsskóla eða háskóla. Lærðu að læra; Námstækni – markmiðasetning – sjálfsefling fyrir krefjandi framhaldsnám.  Hér er að mörgu leiti byggt á sama grunni og í Að læra að læra en tekið tillit til aðstæðna í  krefjandi framhaldsnámi. Bókin kostar kr. 4500 (+ sendingarkostnaður ef það á við.) 

Smelltu hér til að skrá þig

Powered by Sigsiu.NET