Lærðu að læra

Yfirlit þjónustu og skráning

Lærðu að læra! - 5 vikna einkanámskeið fyrir nemendur


Lærðu að læra!
- einkanámskeið staðbundið í Reykjavík og er einnig í boði á netinu  í framhaldsskólum og háskólum.
Fjar - aðstoð (líka til þín sem ert í námi erlendis).

Sjá HÉR um einkanámskeið / námsstuðning fyrir nemendur í efstu bekkjum grunnskólans

student online  
Að læra að læraJBS 2019.571  student books

Markþjálfun & Hugræn atferlismeðferð ásamt kennslufræðilegum stuðningi.

Ertu í erfiðu framhaldsskóla - eða háskólanámi?       


Einkanámskeiðið Lærðu að læra hefur hjálpað mörgum í gegnum erfiða hjalla í námi.

Hægt að velja um staðbundið einkanámskeið í Reykjavík – eða fjarnámskeið á netinu.
ATH! Íslenskir háskólanemar erlendis hafa m.a. nýtt sér þetta námskeið sem fjarnámskeið á netinu (á Zoom).

Dreymir þig um að hefja nám – jafnvel eftir langt hlé? 
Bættu við þig þekkingu og færni til að takast á við ný verkefni.

  • Námsbækurnar geta orðið spennandi viðfangsefni.
  • Hvernig ætlar þú að nýta þér námið að lokinni útskrift?
  • Gerðu lesturinn markvissari, auðveldaðu þér að skilja efnið, mundu það betur - haltu einbeitingu við lesturinn og námið almennt.
  • Gerðu námið spennandi því þannig verður það auðveldara. Þetta á líka við þig sem hefur verið að kljást við lesblindu eða athyglisbrest. 

Þú getur það sem þú vilt og einbeitir þér að!

  • Markmiðavinna – forgangsröðun verkefna – tímaskipulag – einbeiting – minnisaðferðir – greining aðalatriða – frágangur verkefna og verkefnaskil – undirbúningur fyrir próf.
  • Þú eflir sjálfstraust þitt gagnvart náminu, færð skýrari sýn á markmiðin þín og framtíðarsýn.
  • Frammistöðukvíði dvínar og þá líka prófkvíðinn þegar þú nærð betri tökum á náminu og allur námsundirbúningur kems í gott horf. 
  • Velgengni í námi laðar fram vellíðan og námsgleði.

 

Staðbundið í Reykjavík eða á netinu á Zoom. 

Kennsludagar og kennslutími: samkomulagsatriði  (einn 60 mín. tími pr. viku). Öll vinnan miðar við námsefnið þitt sem þú þarft að ná góðum tökum á.

Kennari: Jóna Björg Sætran, menntunarfræðingur, M.Ed., kennari og PCC markþjálfi, HAM, fyrrv. námsstjóri og fyrrv.aðstoðarskólastjóri.

jb520PCC badgeAð læra að læraJBS 2019.571

   


Nánari upplýsingar á jona@namstaekni.is 


68.400
Smelltu hér til að skrá þig

Powered by Sigsiu.NET