PhotoReading - öflug tækni til að vinna með texta

PhotoReading námstækni

3ja vikna PhotoReading námskeið ásamt eftirfylgni.  
Upplýsingar um næsta námskeið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Nemendur koma með námsefni úr skólanum á PhotoReading námskeiðið og læra að nýta PhotoReading við námið.

Nauðsynlegt er að þátttakendur vinni með aðferðina á milli kennslutíma í tengslum við skólanámið í um 30 - 40 mín. daglega.

sjá hér.

Antony_Robbins_Jack_Canfield flip.karl namstaekni1

 

Viltu standa þig betur í náminu og / eða í vinnunni?
Viltu nota tímann í það sem skiptir máli hverju sinni?

Notkun PhotoReading er leið til:
- betri einkunna í fleiri fögum (samhliða) á önninni.
- markvissari þekkingaröflunar.
- að auðvelda gagnaleit við undirbúning ritgerða.

PhotoReading tæknin nýtist ekki síður í vinnunni:
- auðveldar þér að ná yfirsýn yfir upplýsingar
- þú átt auðveldara með að undirbúa verkefni
- verður mun fljótari að finna aðalatriði í texta
- nærð að lesa meira
- auðveldar þér að undirbúa fundi og kynningar


PhotoReading gagnast líka þér sem
- langar til að ná að lesa meira tengt áhugamálum þínum
- vilt bæta við þig færni í erlendum málum
- vilt eiga auðveldara með að hjálpa börnunum þínum við heimalærdóminn
- vilt ná að tileinka þér ákveðna færni
- langar til að geta lesið meira
- langar til að komast yfir að lesa heila bók án þess að gefast upp í miðri bók
- vilt vita meira
- langar í nám í sumar eða haust og vilt byrja að undirbúa þig.

PhotoReading er frábær aðferð við ritgerðavinnu og gerð úttekta úr bókum og greinum.

Getur hentað þér hvort heldur sem þú lest hægt eða hratt í dag.
Það hefur sýnt sig að PhotoReading tæknin gagnast bæði þeim sem lesa hægt (eru t.d. lesblindir) og svo þeim sem hafa áður lært hraðlestur.
PhotoReading byggir á meðfæddum hæfileikum einstaklingsins - hæfileikum sem við búum öll yfir.
Þess vegna átt þú að geta tileinkað þér aðferðina og nýtt þér hana við hvers konar lestur.
PhotoReading er ómissandi fyrir þá sem vilja ná að komast yfir að ná yfirsýn yfir mun meiri texta (og með betri árangri) en þeir gera í dag.

 

Uppruni og úbtreiðsla PhotoReading
PhotoReading lestrartæknin er þróuð af einum stofnanda bandarísks fyrirtækis, Learning Strategies Corporation, og nú 30 árum síðar hafa yfir 500.000 manns víða um heim lært PhotoReading.
Hér á Íslandi er eini íslenski kennarinn með tilskilin kennsluréttindi á PhotoReading frá Learning Strategies Corporation Jóna Björg Sætran M.Ed. hjá Námstækni ehf.

Nánar um PhotoReading hjá Learning Strategies Corporation
"PhotoReading" is a registered trademark of Learning Strategies Corporation.
Looking for a PhotoReading class outside of Iceland? Click Here.
Both of the above links will send the user to http://www.LearningStrategies.com/PhotoReading/Seminar1.asp