Blómstraðu - njóttu þess að vera þú!

Blómstraðu í einkalífi og starfi! - netnámskeið

Blómstraðu í einkalífi og starfi! Njóttu þess að vera þú!
Master Class 
Nokkrir efnisþátta á námskeiðinu eru: sjálfsefling - sjálfstraust - hverju vil ég breyta, hvernig og hvers vegna - að sleppa frestunaráráttunni - draumadagurinn minn - markmiðin mín - betri samskipti - meiri gleði og ánægja.