
Blómstraðu í einkalífi og starfi - Njóttu þess að vera þú!
Allt frá stofnun Námstækni ehf árið 2004 hefur hugtakið "Blómstraðu" verið áberandi í öllu starfi fyrirtækisins og einkunnarorð allra námskeiða, fyrirlestra og skrifa Jónu Bjargar verið "Blómstraðu í einkalífi og starfi, Njóttu þess að vera þú!"
Námskeið og fyrirlestrar á vegum Námstækni eru ýmist aðlöguð aðstæðum á hverjum stað eða þá að verið er að vinna með ákveðið og afmarkað viðfangsefni.
Á þessum 18 árum sem í dag eru liðin frá stofnun Námstækni ehf hafa því tugir mismunandi námskeiða og fyrirlestra orið þessi einkunnarorð með einhverjum hætti.
Hér á vefnum eru örfá þeirra kynnt.
Nú í haust bjóðum við upp á umfangsmikið 6 vikna net-námskeið þar sem sérstök áhersla er á að draga úr áhrifum kvíða, Blómstraðu laus við kvíðann sjá vefsíðu til kynningar á námskeiðinu https://blomstradu.is
Í tilefni af 18 ára afmæli Námstækni ehf ákváðum við að bjóða þetta námskeið líka á ensku og þar heitir það Feeling Anxiety Free sjá vefsíðu á ensku til kynningar því https://feelinganxietyfree.com/
Á hvorum kynningarvefnum sig er hægt að hala niður ókeypis vinnuskjal og ókeypis rafbók sem bæði eru ætluð til að hjálpa þér við að ná betri tökum á kvíðanum þínum.
Blómstraðu í leik og starfi í leikskólanum sjá HÉR
Blómstraðu í leik og starfi í leikskólanum sjá HÉR
Coaching
- Forsíða
- Skráning: námskeið, fyrirlestrar, ráðgjöf
- Um markþjálfun - coaching
- Um hugræna atferlismeðferð (HAM)
- Blómstraðu í einkalífi og starfi. Njóttu þess að vera þú!
- Blómstraðu í starfi og leik í leikskólanum.
- Umsagnir - um Blómstraðu sjálfseflingarnámskeið
- Fjölmiðlar
- Fjarnámskeið: Blómstraðu í einkalífi og starfi!
- Gjafabréf
Umsagnir
- Hjálpar mér að finna hver ég er.
- Jákvætt og spennandi
- Búið að vekja mig all hressilega
- Uppbyggilegt og jákvætt
- Frábær leiðbeinandi
- Opnar margar nýjar dyr
- Ég mæli hiklaust með þessu fyrir alla
- Gagnast mér vel
- Vel að þessu staðið
- Frábær helgi
- Opna nýjar leiðir í lífinu
- Hvet alla til að leyfa sér að Blómstra
- Mjög vandað námskeið
- Úr gömlu hjólförunum
- Gerir manni bara gott